Um okkur

HÚS í bæ, HÚS í borg, HÚS í sveit.

 

Starfsstöð fasteignasölunnar er á Austurvegi 26 Selfossi og Strandvegi 43a í Vestmannaeyjum. Sími á skiptiborði er 497-1155. Auk þess er samstarfsaðili á höfuðborgarsvæðinu, fasteignasalan Lögheimili, í Hlíðarsmára 2 Kópavogi


Opnunartímar:

Selfoss: kl 9-16 mán-fimmt, kl 9-15 föstudaga

Einnig má finna nöfn og netföng hér á heimasíðunni undir "um okkur."

 

Á fasteignasölunni starfar reynslumikið starfsfólk með fjölbreyttan bakgrunn úr heimi fasteignaviðskipta sem er til þjónustu reiðubúið. Upplýsingar um alla starfsmenn með síma og netfangi má finna hér á heimasíðu fasteignasölunnar. 

Það er okkur kappsmál að veita góða og faglega þjónustu frá upphafi til enda söluferlis og fylgja siðareglum félags fasteignasala.  Það er markmið okkar að tileinka okkur nútímalega viðskiptahætti þar sem m.a. rafrænar undirritanir er nýttar eins og hægt er.


Eignir í söluferli í Vestmannaeyjum er auglýstar sérstaklega inn á sér síðu, www.eyjaeignir.is. Halldóra Kristín Ágústsdóttir er fasteignasali í Vestmannaeyjum.

 

Framkvæmdastjóri á Selfossi er Snorri Sigurfinnsson og í Vestmannaeyjum Halldóra Kristín Ágústsdóttir.

 

Eigandi fasteignasölunnar er Fasteign og heimili ehf. kt 420404-2630 og vsk nr. 82645

Starfsábyrgðartrygging er hjá TM.


Gjaldskrá:


Einkasala 1,9 % auk vsk
Almenn sala 2,5% auk vsk

Sala á sumarhúsum frá 2,5% + vsk

Gagnaöflunargjald 52.080 með vsk
Umsýslugjald kaupanda 65.720 með vsk.
Skjalafrágangur lágmarksgjald, kaupsamningur og eða afsal lágmark kr 250.000 auk vsk
Tímataxti fasteignasala kr 18.000 + vsk.  
Skrifleg verðmöt:
Verðmat íbúðarhús, lágmark 25.000 auk vsk
Verðmat atvinnuhúsnæði lágmark 25.000 - 50.000 auk vsk
Verðmat bújarðir 50.000 auk vsk
Verðmat sumarhús 30.000 auk vsk
Stærri og flóknari verðmöt er samið sérstaklega um fyrirfram.
Akstur 119 kr per km.

Starfsmenn

Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Löggiltur fasteignasali - Vestmannaeyjum
SJÁ NÁNAR
Steindór Guðmundsson
löggiltur fasteignasali - Selfossi
SJÁ NÁNAR
Jens Magnús Jakobsson
Í löggildingarnámi - Selfossi
SJÁ NÁNAR
Loftur Erlingsson
löggiltur fasteignasali - Selfossi
SJÁ NÁNAR
Sigrún Brynja Ólafsdóttir
Skrifstofustjóri - Selfossi
SJÁ NÁNAR
Hafsteinn Þorvaldsson
löggiltur fasteignasali - Selfossi
SJÁ NÁNAR
Snorri Sigurfinnsson
löggiltur fasteignasali - Selfossi
SJÁ NÁNAR