Snorri Sigurfinnsson
löggiltur fasteignasali

Ég hef starfað við fasteignasölu síðan um áramót 2005. Ég lauk löggildinganámi fasteignasala 2008. 

Áður hafði ég starfað í um 10 ár sem Garðyrkju- og umhverfissjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg. Ég átti og rak veitingahús á Selfossi og Þrastalund í Grímsnesi og hef starfað sem verslunarstjóri hjá Blómavali. 

Ég er fæddur og uppalinn á Selfossi og Suðurland hefur verið mitt aðal markaðssvæði en hef jafnframt sinnt sölu fasteigna á höfuðborgarsvæðinu samhliða.