Jens Magnús Jakobsson löggiltur fasteignasali og Hús fasteignasala kynna í einkasölu Sambyggð 16, íbúð 213. Íbúðin er á annarri hæð, út í enda, í þessu tveggja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin er 62 fm að stærð og tveggja herbergja. Sér geymsla, staðsett á ganginum fyrir framan, fylgir íbúðinni. Húsið var byggt árið 2002 úr steypu. Bílastæðin fyrir framan húsið eru malbikuð og snyrtileg aðkoma.Nánari lýsing:Anddyri: Með rúmgóðu með fatahengi og dúk á gólfi.
Eldhús: Er í opnu rými með endurnýjaðri innréttingu.
Stofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á suður svalir.
Svefnherbergi: Er rúmgott með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er með dúk á gólfi og sturtuklefa.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús er í húsinu ásamt vagna- og hjólageymslu.
Vel staðsett og snyrtileg eign í Þorlákshöfn sem vert er að koma að skoða.
Flott fyrstu kaup.
Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun er hjá Jens Magnúsi lgf. í síma 893-1984 eða [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.