Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- [email protected] og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Bjarta og fallega 3 herbergja eign að Skólavegi 2, 3 hæð í Vestmannaeyjum. Eignin er byggð úr steini árið 1996 og er skráð 79.8 fm2. Eignin er stærri þar sem um 20fm2 eru undir súð.
Frábær staðsetning miðsvæðis í miðbæ Vestmannaeyja. Frábært útsýni úr þakgluggum sem gera íbúðina einstaklega bjarta. Snyrtileg og vel rekin sameign. Nú í sumar verður húsið málað. Eign sem kemur verulega á óvart!BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið [email protected] eða í síma 8611105Nánari lýsing: Hol: komið er inní parketlagt hol með góðum skápum.
Eldhús: Bjart eldhús með viðarinnréttingu. flísar á vegg milli skápa,dúkur og parket á gólfi. Þakgluggar með fallegu útsýni yfir fellinn.
Stofa: Parket á gólfi, útgengt útá svalir til vesturs
Baðherbergi: dúkur á gólfi, sturtuklefi, upphengt wc, þvottaaðstaða, innrétting,opnanlegur þakgluggi.
Herbergi 1: parket á gólfi, skápur,
Herbergi 2: dúkur á gólfi, skápur
Geymsla: Góð geymsla er á 1. hæð, ásamt sameiginlegri hjólageymslu.
Stórt bilastæðaplan er fyrir aftan hús. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.