Álftarimi 1, 800 Selfoss
51.900.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
128 m2
51.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1982
Brunabótamat
57.400.000
Fasteignamat
48.900.000

Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Álftarimi 1. Fjögurra herbergja endaíbúð á þriðju hæð, með tvennum svölum, 106,2 fm með geymslu og bílskúr 22,3 fm. Alls 128,5 fm.
Frábær staðsetning miðsvæðis á Selfossi, Stutt í grunnskóla, leikskóla, FSu, verslanir, íþróttavöllinn og sundlaugina.  Auk miðbæjarins með öllu sínu mannlífi og veitingastöðum.
Laus til afhendingar við kaupsamning.

Íbúðin er í suðurenda hússins. Innra skipulag. Forstofa, hol, rúmgóð stofa, svalir út frá stofu. Eldhús með ágætri innréttingu.
Herbergjagangur. Þrjú svefnherbergi, útgengt á suðursvalir úr hjónaherberginu. Baðherbergi með innréttingu og baðkari. Tengi fyrir þvottavél. Á jarðhæð er sérgeymsla og hjóla og vagnageymsla í sameign.
Ný búið að yfirfara glugga á stofu og eldhúsi og endurnýja gler. Ný opnanleg fög. Gólfefni þarfnast endurnýjunar ásamt baðherbergi. Nokkrir veggir í íbúðinni er léttir veggir og bjóða upp á breytingar ef vill. 
Húsið var tekið í gegn að utan fyrir nokkrum árum og er í ágætu ástandi.
Bílskúr er eitt opið rými. Hurðaopnari.

Áhugaverð íbúð sem bíður upp á skemmtilega möguleika.
Aðal svalir íbúðarinnar verða lagfærðar í sumar án kostnaðar fyrir kaupanda.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða [email protected]
Bókið einkaskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.